Engjaskóli er grunnskóli með bekkjardeildir frá 1.-7. bekk.  

Nemendur í skólanum eru ca 230  og starfsfólk skólans er um 45 manns.

Engjaskóli er þátttakandi í verkefninu "Heilsueflandi skóli" þar sem lagt er upp úr fjölbreyttri hreyfingu í skólastarfinu.

Þessi heimasíða er hugsuð til að koma með hugmyndir að hreyfingu til að brjóta upp kennslustundina.