Réttindaskóli og frístund UNICEF
Engjaskóli og Brosbær stefna að viðurkenningu réttindaskóla og frístundar.
Engjaskóli og Brosbær stefna að viðurkenningu réttindaskóla og frístundar.
Engjaskóli og Brosbær stefna að því að fá viðurkenningu UNICEF sem réttindindaskóli og frístund í nóvember 2023.
Markmið Réttindaskóla og frístundar er að byggja upp lýðræðislegt umhverfi með því að rækta með markvissum hætti þekkingu, leikni og viðhorf sem hjálpar börnum að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í nútímasamfélagi.
Réttindaskólar og frístund byggir á eftirfarandi grunnforsendum:
Þekking á réttindum barna
Barna- og ungmennalýðræði
Eldmóður fyrir réttindum barna
Forsendur Barnasáttmálans hluti af daglegu starfi
Samstarf með hliðsjón af réttindum barna
Skýrslur og áætlanir
Fundargerðir 2024-2025
Fundargerðir 2023-2024
Réttindaráðið uppgötvaði að það vantaði eina grein upp á vegg á risaveggmyndina okkar.
Réttindaráðið gerði því þetta myndband þar sem það les upp greinina og setti qr kóða á veggmyndina - qr kóðinn leiðir á myndbandið.
Fundargerðir 2022-2023
Fundargerðir 2021-2022
Aukaefni og gagnlegir hlekkir