Kubbaskrímsli eru skrímsli búin til úr spítukubbum, afgöngum og afsagi. Við megum saga kubbana til og búa til höfuð, búk, hendur og fætur. Svo má skreyta skrímslin með alls konar efni og málningu.