Verkefnið er að smíða Spitfire flugvél eins og sjá má hér í myndbandinu.
Áhöld
Tifsög
Þjöl
Sporjárn
Bandslípivél
Borvél
2 mm og 4mm bor
Trélím
Lím (Tonnatak)
Efni
4mm krossviður
6mm krossviður
15mm krossviður
4mm dílefni/grillpinni
2mm grillpinni
Teikningarnar fræðu hjá kennara.
Límdu alla íhluti flugvélarinnar á tréfjalirnar.
Boraðu öll götin sem á að bora í súluborvélinni. Horfðu á myndbandið til að sjá hvernig á að bora götin fyrir útblástursrörin (6 2mm göt á hvorri hlið).
Sagaðu öll stykkin út í tifsöginni. Til að saga gluggana þarf að losa blaðið í tifsöginni og þræða inn í stykkið.
Límdu vélina saman eins og sýnt er í myndbandinu.