Kostnaðaráætlun

Allt kostar

Það er einföld staðreynd að við borgum fyrir flest í nútímasamfélögum. Allar vörur sem við kaupum út úr búð hafa verðmiða. 


Kostnaðaráætlun

Verkefnið er að finna verð á hugmyndina okkar og vöru. Gera þarf efnislista yfir þau efni sem við notum í samsetningu vörunnar. Við þurfum að rannsaka hvar við getum fengið þessi efni og hvað efnið kostar. Við þurfum að reikna með tímakaupi þess sem gerir vöruna (setur saman),