Ef þig vantar fleiri hugmyndir þá eru hér ýmsir hlutir sem fólk hefur smíðað og birt myndir af því á veraldarvefnum. Kannski geta þessar hugmyndir hjálpað þér að velja verkefni.