Segðu frá bók

Í vikunni 20.-24. mars eiga allir nemendur að segja bekknum frá bók eða því sem þið eruð að lesa heima.

Þið þurfið að undirbúa kynninguna með því að setja saman glærusýningu og æfa ykkur að segja frá bókinni.

Nánari leiðbeiningar og leiðsagnarhefti eru í verkefnalýsingu á canva.com.

Umsjónarkennari lætur þig vita á hvaða degi þú átt að kynna verkefnið þitt.

Fyrir kennara

Skapalón að verkefninu er aðgengilegt á canva.com ef aðrir kennarar vilja nýta, breyta og bæta.