Hannaðu geisladiskahulstur

Verkefnalýsing

Hannaðu geisladiskahulstur sem byggir á uppáhaldslaginu þínu.

Notaðu lagatextann sem innblástur fyrir útlit og texta.

Skrifaðu stuttan texta á aðra blaðsíðu í skjalinu þar sem fram kemur hvað lagið heitir, hver flytur það og hvaða tilfinningar koma fram í laginu.


Athugaðu að lagið þarf að vera viðeigandi til að nota í skólanum.


Skilaðu verkefninu á Canva.

Hér getur þú fengið hugmyndir:

https://www.canva.com/templates/?query=cd-cover


Leiðsagnarhefti

Hannaðu geisladiskahulstur.pdf