Pörum saman orðatiltæki og útskýringar

Verkefnalýsing

Eru þessir fiskar á þurru landi?

Leiðsagnarhefti

Hvað eru orðtök?

Orðtök (líka stundum kölluð orðatiltæki eða bara orðasambönd) eru tvö eða fleiri orð sem standa alltaf saman og við notum til að segja ákveðna hluti á litríkari hátt en bara með beinni lýsingu. Helstu einkenni orðtaka eru:

Dæmi um orðtök:

Til kennara

Þetta verkefni er fengið á vefnum Út fyrir bókina. Kennari þarf að prenta út orðatiltækin og skýringarnar á miðunum og eins og höfundar nefna mælum við með að plasta miðana svo hægt sé að nota þá oft.