Leiklestur
Leiklestur
Í mars les bekkurinn leikrit saman. Þetta er gert til að hafa gaman og við hlökkum til að sjá nemendur lifa sig inn í hlutverk kónga og kerlinga, bankastjóra og betlara,
Umsjónarkennari raðar í hlutverk og yfirleitt er hálfur bekkur saman í hópi í lestrinum.
Nemendur fá handrit og hlutverk sent á Teams og æfa sig fyrir fyrsta lesturinn.
Við nýtum skemmtileg handrit af vef Menntamálastofnunar:
7. bekkur: Andvaka kóngsdóttir
8. bekkur: Hlini kóngsson
9. bekkur: Matadorkóngurinn
10. bekkur: Grámann í Garðshorni