Veturinn 2024-2025 munu kennarar í Breiðholti vinna að því að gera umgjörð um 2. stig í ÍSAT, í því felst að gera kennsluáætlanir, orðaforðalista, námsefnalista, námsmat, námsefni og fleira
Leiðbeiningar fyrir nemendur á miðstigi- 'ISAT.pdf
Kennsluleiðbeiningar
Hér eru leiðbeiningar um leiðir til að koma til móts við nemendur með lítinn grunn í íslensku á mið- og unglingastigi í námsgreinunum náttúrufræði og samfélagsfræði.