Þjálfunarhefti
Þjálfunarhefti
Hér má finna þjálfunarhefti fyrir 1. stig í íslensku sem öðru máli sem við í Íslenskubrú Breiðholts vonum að nýtist vel. Við þiggjum allar ábendingar um það sem betur má fara.
Þjálfunarheftin er hugsuð sem þjálfunarefni fyrir nemendur eftir að þeir hafa hlotið kennslu í viðkomandi þema og getur nýst til sjálfstæðrar vinnu inni í bekk, sem ítarefni eða til heimanáms.