Íslenska sem annað mál
Íslenska sem annað mál
Hér er að finna umgjörð um 1. stig: kennsluáætlun, orðaforðalistar, námsefna-yfirlit og fleira ásamt námsefni sem hentar vel nemendum á 1. stig í ÍSAT.
Veturinn 2024-2025 er verkefnið Íslenskubrú starfsrækt í Breiðholtinu. Markmið þess er að útbúa umgjörð um 2. stig og munu allar afurðir birtast hér, hægt og bítandi í allan vetur