Íslenskubrú grunnskólanna í Breiðholti
vinnuvefur fyrir Íslenskubrú Breiðholts veturinn 2024-2025
Heimasíðan hefur opnað á íslenskubrúbreiðholts.is
vinnuvefur fyrir Íslenskubrú Breiðholts veturinn 2024-2025
Heimasíðan hefur opnað á íslenskubrúbreiðholts.is
Hér munu við safna saman því námsefni sem þegar er til og hefur reynst vel.
Hér má sjá kynninarmyndbönd sem hver og einn skóli tók upp fjölbreyttar kynningar m.a. um verkefnið Íslenskubrú Breiðholts, íslenskuver Breiðholts og kennslu í ÍSAT
Breiðholtsskóli: sjónrænt skipulag
Fellaskóli: notkun spila í kennsl ÍSAT
Hólabrekkuskóli: PALS - Starling orðaforðavinna
Seljaskóli: Lestrarkennsla og Pals
Ölduselsskóli: orðaforðaverkefni um heimili og fjölskyldur
Í fréttaveitu Íslenskubrúar er hægt að fylgjast með gangi verkefnis og sjá allar nýjustu fréttirnar. Hér má finna þjálfunarhefti fyrir 1. stig í íslensku sem öðru máli og hér má finna þjálfunarhefti fyrir 2. stig.