Nemendum er skipt upp í 3 til 4 manna hópa handahófskennt. Hver hópur dregur viðfangsefni úr listanum hér fyrir neðan. Hver hópur þarf að kynna sér efnið og halda stutta kynningu fyrir bekkinn um efnið. Öll vinna skal fara fram á google svæði nemenda. Munið að nota upplýsingar úr verkefnapökkum A og B.
Ástæður loftlagsbreitinga.
Afleiðingar loftlagsbreytinga.
Loftlagsbreytingar og kvíði.
Nemendur hafa 3 kennslustundir til undirbúa vinnuna fyrir næsta hópverkefni.
Heimasíður til gagnaöflunar.
Loftslagsráð | Fróðleikur um loftslagsmál (loftslagsrad.is)
https://ust.is/loft/losun-grodurhusalofttegunda/loftslagsbreytingar/
https://www.stjornarradid.is/media/umhverfisraduneyti-media/media/pdf_skrar/loftslagsbreytingar.pdf
Hvað er loftslagskvíði? - Allt sem þú þarft að vita og góð ráð. - Landvernd
Kvíði - doktor.is (frettabladid.is)
What Is Climate Change? | NASA Climate Kids
NASA: Climate Change and Global Warming
Climate change anxiety is real. Here's how you can address those feelings : NPR
Young people’s climate anxiety revealed in landmark survey (nature.com)