Nemendum er skipt upp í hópa handahófskennt. Í seinni hlutanum þá fer a.m.k einn nemandi úr hverjum hópi úr fyrri hlutanum í hvern hóp í seinni hlutanum.