Piltarnir í Meistaradeildinni föndruðu kort til mömmu og pabba fyrir Valentínusardaginn. Þeir söfnuðu líka allskonar orðum sem lýsa því sem þeir elska, meðal annars mömmu og pabba, Toy Story og líka námsleikinn Graphogame. Öll orðin voru svo skrifuð á hjörtu sem voru límd á plakat sem fest á hurðina við skólastofuna.