Nemendur í 4. bekk hafa verið að vinna með einnar punkta fjarvídd í myndmennt. Eins og sést á þessum myndum er afraksturinn frábær og börnin einstaklega dugleg og hæfileikarík.