Nú er um helmingur nemenda skólans búinn að koma í textílmennt og einhverjir þeirra eru ennþá í sinni lotu sem lýkur nýju ári. Á heimasíðu Textílmenntar í Hvassó kemur fram hvaða nýju vinnuaðferðir nemendur eru búnir að læra og jafnframt eru þar myndir af verkunum sem börnin hafa skapað og fleiri upplýsingar um textílkennsluna.