10.bekkur Lónsöræfi

Lónsöræfi-námsferð

Á þessari síðu eru allar upplýsingar varðandi námsefnið og ferðina í Lónsöræfi sem farin er að hausti til með 10.bekkinga í Grunnskóla Hornafjarðar.


Lónsöræfi námsáætlun


Verkefnalýsing á google docs





Hér er hægt að fletta myndunum og sjá verkefnalýsingu námsferðarinnar.

Mikilvægt að nemendur hafi aðgang að þessu inn á Google Classrom.

Námsmat og vinnuskýrsla hópa

Námsmat og upplýsingar um það hverju á að skila.

Vinnubók Lónsöræfi

Vinnubók sem hver hópur þarf að nota í ferðinni sjálfri og skilar svo í lokin þegar öll verkefni eru tilbúin.

Kennari fer yfir þessa bók í ferðinni og þegar er komið heim. Mikilvægt er að safna sem flestum upplýsingum til að nota í verkefninu.

Lónsöræfi: jarðfr.saga. allt

Samantekt af efni tekið af netinu, upplýsingar um staðhætti og fl.

Þáttur frá sjónvarpstöðinni N4 sem var gerður eftir Lónsöræfaferð nemenda haustið 2022.

Jarðfræði hugtök áður en farið er í ferðina.pptx

Jarðfræðihugtök sem við förum yfir áður en farið er í ferðina.

Ferðin, búnaður og fleira

Búnaðarlisti

Nemendur og foreldrar fá sendan búnaðarlista í tölvupósti fyrir ferðina, gott að hafa góðan fyrirvara af því sumir þurfa að fá lánðann útivistarbúanað.

ATH: Eitt af fyrstu verkefnunum er að láta nemendur búa til útbúnaðarlista í Canva og setja hann inn á heimasíðuna. 

Tilgangurinn er að láta þau afla sér upplýsinga um hvað þarf í ferðir á hálendið og það eru meiri líkur á að þau hugsi aðeins út í það hvað þau taka með, ...og hvað ekki.

Lónsöræfi Námsmat - hópar: __________________________________________________________

Námsmat fyrir hópinn - Lónsöræfi