Kristjana Guðlaugsdóttir (1884-1970), Kristbjörn (1909-1983), Þuríður (1911-1987),
Amalía Fanney (1905-1986), Aðalsteinn (1913-1995), Jóhann Tryggvi Björnsson (1877-1967)
Þuríður föðursystir mín hefði orðið 100 ára í sumar ef hún hefði lifað, en hún lést 11. maí 1987.
Afkomendur hennar ætla að hittast og gleðjast saman í sumar og minnast ömmu, langömmu og langa-langömmu sinnar.
Í tilefni af áttræðisafmæli Gunnlaugs Birgis 18. maí 2011 birtist niðjaskrá Þuríðar hér í viðhengi.
Kæru frændur og frænkur vinsamlega kíkið á meðfylgjandi pdf-skjal og sendið mér leiðréttingar ef með þarf. Allar upplýsingar eru vel þegnar.
Þessar upplýsingar eru fengnar úr Íslendingabók.
Hægt er að prenta skjalið út á A4 eða A3 sem er enn þá betra.
Mér telst til að:
1. ættliður sé 5 börn
2. ættliður sé 21 barnabarn
3. ættliður sé 53 langömmubörn og
4. ættliður sé 26 langa-langömmubörn
Þar með teljast afkomendur þessarar merkiskonu 105.
Vinsamlega sendið mér línu á netfangið yennaf@gmail.com
Hér má sjá myndir úr 100 ára afmælisveislu Kristbjarnar Tryggvasonar 29. júlí 2009
https://picasaweb.google.com/idunn.helgadottir/100AraAfmLiAfaKristbjarnar#