Heimilisföng Vinsamlega sendið nýjar upplýsingar um heimilisföng
Rætur Bótarættarinnar eru á Akureyri en þræðir hennar liggja víða.
Bótarættin dregur nafn sitt af Gúmmívinnustofunni Bótinni sem Einar Eggertsson stofnaði við heimili sitt að Hjalteyrargötu 1, Akureyri.
Einar Eggertsson fæddist 9. ágúst 1925 en lést 11. nóvember 1985. Foreldrar Einars voru:
Einar átti sjö systur: Einnig var einn bróðir í systkinahópnum. Hann hét Guðmundur Eggerz Eggertsson f. 8. ágúst 1923 en hann lést af slysförum tæplega þriggja ára gamall 7. júní 1926. Þrjár systur dóu ungar, Anna Sigríður, Hallfríður og Hulda
Upplýsingar þessar eru fengnar að láni hjá Íslendingabók
Einar kvæntist Helgu Brynjólfsdóttur f. 1. október 1926 og eignuðust þau 6 börn, Laufeyju, Huldu, Fríðu, Gunnar, Birgi og Önnu. Auk þess átti Einar 2 syni, Hrein og Gunnar Rafn. Þetta er allt saman merkisfólk.
Barnabörn Einars eru nú 27, þar af eru fjögur fædd árið 1978.
Þeir sem talist geta til Bótarættarinnar eru nú næstum 120 en þeim fer fjölgandi.
Nú getum við sent hvert öðru afmæliskveðjur, því hér er listi yfir alla afmælisdaga ættarinnar.
Tíu nýjar viðbætur bættust við Bótarættina á árunum 2009 – 2011
og fleiri eru örugglega á leiðinni
aaaa Heimir Örn Karólínuson f. 20. maí 2009
aeb Daníel Sævar Sveinsson f. 25. ágúst 2010
bfc Kristján Kári Þorvaldz f. 18. október 2010
cac Magnús Kári Kristbjarnarson f. 6. febrúar 2011
ecb Tinna Gísladóttir f. 11. júní 2009
ecc Lára Gísladóttir f. 4. febrúar 2011
edb Jónas Jökull Sigurjónsson f. 13. ágúst 2009
edd Þórey Sif Sigurjónsdóttir f. 13. ágúst 2009
cbb Gerður Helgadóttir 30. ágúst 2011
dcd Brynjólfur Björgvín Heimisson 30. ágúst 2011
Auk þess bættust tveir nýir tengdasynir í hópinn
♥ Ólafur S.K. Þorvaldz f. 12. maí 1980
♥ Konráð Wilhelm Bartsch f. 10. ágúst 1971
Nýjar viðbætur við Bótarættina júní 2009
Nýir og öflugir liðsmenn hafa slegist í hópinn og fimmti ættliðurinn er mættur til leiks.
Á síðustu þremur árum hafa 11 nýjar bætur bætzt við hópinn. Þetta eru:
2007: Sandra María (Sveinsdóttir), Iðunn Helgadóttir, Sunneva Huld (Páludóttir)
2008: Sigurður Karl (Bertuson), Auður Berglind Arnarsdóttir, Hafsteinn Marel Kristbjarnarson, Ína (Rósudóttir)
2009: drengur (Karólínuson), Logi Hrafn (Guðrúnar Bjarkarson), stúlka (Völudóttir), Oliver Hörður (Þórdísarson)
Hreinn er orðinn langafi og Gulli er orðinn afi. Til hamingju strákar !
Einar - a Hreinn - aa Gunnlaugur Karl - aaa Karólína - og aaaa Heimir Örn Karólínuson
5:1 Leikur að tölum ágúst 2008
Hér kemur smá tölfræði. Síðustu 9 mánuði hafa 6 börn bæst við Bótarættina, þetta eru svona viðBætur.
Sunneva Huld Kúld Leósdóttir 9. nóv. 2007
Sandra María Sveinsdóttir 1. des. 2007
Iðunn Helgadóttir 11. des. 2007
Ina Andradóttir 9. apríl 2008
stúlka Arnarsdóttir 30. júlí 2008
og
Sigurður Karl Ragnarsson 2. júlí 2008
Grunur leikur á að a.m.k. 2 strákar í viðBót séu á leiðinni og jafnast þá kynjahlutfallið nokkuð.
Árið 2006 var hlutfallið heldur jafnara þá fæddust 5 börn þar af 3 stelpur, Sara Rut, Sjöfn og Thelma Berglind og 2 strákar Elís og Kári Steinn.
Vinsamlega sendið leiðréttingar og skemmtilegar ábendingar í tölvupóstfangið: yennaf@gmail.com