Amma Sissa
Heiðurskonan Sigríður Ólafsdóttir Sissa fæddist 10. desember 1921 og lést 15. júní 2008
Lagalistinn samanstendur af nokkrum uppáhaldslögum ömmu Sissu:
Þar komu barnabörnin fram og sungu mörg af uppáhaldslögum Sissu
Hér syngja þau Internationalen í nýrri útsetningu.