Sagan segir að þarna hafi Sleipnir, hestur Óðins, stigið fast niður fæti þegar hann var á ferð sinni um lönd og höf. Ásbyrgi sé því hóffar Sleipnis og eyjan í miðjunni sé far eftir hóftunguna. Meiri fróðleik um Ásbyrgi má finna á Wikipediu
Dagskrá ættarmótsins liggur nú fyrir. Áhersla er lögð á matargerð og líklegt er að enginn fari svangur af ættarmótinu. Hvernig væri að skipuleggja líka gönguferðir og/eða útsýnisferðir um nágrennið?
Hér má sjá glæsilega dagskrá ættarmótsins
Nú vantar bara logo eða merki ættarinnar, sem prentað verður á könnur, buff eða húfur.
Tillögur sendist á bloggið eða beint til Heimis