Gullkorn
Ég rakst á tvö skemmtileg myndbrot sem mig langar að geyma hér, mér og ef til vill einhverjum öðrum til ánægju. Kannski bæti ég einhverju við á þessa síðu einhvern tíma seinna.
Svo er það barnabarnið, hún Hulda Sóley. Myndskeiðið var tekið í maí 2007 þegar Hulda var eins og hálfs árs og sýnir Huldu uppgötva undur sprautukönnunnar.
Leikur að orðum fram og til baka
Sveinn frá Elivogum benti á í sinni frægu og dýru vísu þar sem seinni parturinn fæst með því að taka fyrsta stafinn úr öllum orðunum í fyrri partinum. (Guðmundur Andri Thorsson, 24 stundir 15. okt. 2007)
Sléttum hróður, teflum taflið
teygjum þráðinn snúna.
Léttum róður, eflum aflið
eygjum ráðin núna.
Hér er linkur á skemmtilegt myndband um kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði
Navnet med punkttegn:
Navnet med
tegnspråkalfabetet:
Navnet med morsetegn:
Navnet skrevet baklengs:
Navnet på røverspråket:
· · - · · - - · - · · - · - -
Yennaf
Fofanonnoney
Netfang: yennaf@gmail.com