Megintilgangur náms og kennslu í lykilhæfni er að þroska sjálfsvitund og samskiptahæfni nemenda, búa þau undir virka þátttöku í lýðræðissamfélagi og að þeir öðlist getu til að nýta sér styrkleika sína til áframhaldandi náms og starfsþróunar þegar þar að kemur. Lykilhæfni snýr að nemandanum sjálfum, er ætlað að stuðla að alhliða þroska hans og tengist öllum námssviðum. Góð lykilhæfni gerir einstaklingum kleift að læra við ólíkar aðstæður, takast á við breytingar, vinna í samfélagi með öðru fólki og bregðast við á þann hátt sem hentar þeim sjálfum til uppbyggingar og farsæls lífs. Lykilhæfni er hæfni fyrir borgara framtíðarinnar, einstaklinga sem þurfa að vera tilbúnir að læra allt lífið (Gunnar E. Finnbogason, 2016).
Matreiðsla
matreitt einfaldar og hollar máltíðir út frá ráðleggingum um mataræði frá embætti landlæknis,
Gott og gagnlegt 1, lesbók , bls. 16 - 48, Uppskriftavefurinn, https://vefir.mms.is/uppskriftavefurinn/index.html
Uppskriftir fyrir unglingastig, (Námsgagnastofnun 2009), https://vefir.mms.is/heimilisfraedi/unglingastig.pdf
Unnið með ólíka miðla við leit að hollum uppskriftum og næringarinnihaldi þeirra í tengslum við fæðuhringinn.
Vinnubrögð
unnið sjálfstætt eftir uppskriftum og notað til þess algengustu mæli- og eldhúsáhöld og skilið gildi viðeigandi frágangs
Verklegar æfingar í matargerð og bakstri.
Para- og hópavinna,
Öðlist jákvætt viðhorf til eldhússtarfa .
Vinnuvernd
greint frá helstu orsökum slysa við eldhússtörf og hvernig má koma í veg fyrir þau.
Jafningjafræðsla tengd slysum á heimilum.
Gott og gagnlegt, bls. 36.
Lífshættir
tjáð sig um heilbrigða lífshætti eins og næringu, hreyfingu og svefn,
Gott og gagnlegt 1, lesbók bls, 3,4,5,6,7,8,9, og vinnuhefti.
Umræður um lífs- og matarvenjur og áhrif þeirra á líkama og líðan, rýnt í eigið mataræði.
Næring
skilið og tjáð sig á einfaldan hátt um aðalatriði ráðlegginga um mataræði frá embætti landlæknis
Embætti landlæknis-Ráðleggingar um mataræði.
Gott og gagnlegt 1, lesbók bls, 6,7,10.
Hreinlæti
öðlist færni í hreinlæti og þrifum tengdu matreiðslu
Geri sér grein fyrir hversu auðveldlegaörverur geti farið á milli staða.
Læri hvar hugsanlega sé örverur er að finna.
Umræða um hreinlæti.
Kostnaður
gert sér grein fyrir helstu kostnaðarliðum við heimilishald
Byrjar í 6. bekk.
Umhverfi
sett viðfangsefni heimilisfræðinnar í einfalt samhengi við jafnrétti og sjálfbærni og áttað sig á uppruna helstu matvæla,
Gott og gagnlegt 1, lesbók, og vinnuhefti.
Grænu skrefin, kennslubók í umhverfismennt.
Vinna verkefni tengd neytendavernd- neytendafræði og umhverfisvernd.
Neytendur
skilið mismunandi umbúðamerkingar og þekki helstu geymsluaðferðir
Gott og gagnlegt 1, bls.40, 41 og vinnuhefti.
Efni frá kennara og af neti.
Læri hvers vegna nauðsynlegt sé að vita hvar eigi að geyma matvælin.
Menning
tjáð sig um þjóðlegar íslenskar hefðir í matargerð
Gott og gagnlegt 1, lesbók
Matur frá ýmsum löndum. Umræður og fræðsla um ýmsar hátíðar og siði og þjóðlegan mat. Verklegar æfingar tengdar borðhaldi.
Umræður um mismunandi matarmenningu.
Kolefnisspor
áttað sig á gildi þess að neyta matvæla með sem minnst kolefnisspor.