Piparkökuhús
Piparkökuhús - keppni
Nokkrir nemendur á unglingastigi hönnuðu og bjuggu til piparkökuhús í einum af þeim fjölmörgu valáföngum sem voru í boði fyrir áramót.
Hér fyrir neðan má sjá úrslitin 2021:
1. sæti
Aníta Lind, Guðrún Ósk og Svava Rós
2. sæti
Andrei, Jörgen Jón og Arna Margrét
3. sæti
Viktor Máni og Birgir Bragi