Piparkökuhús






Piparkökuhús - keppni

Nokkrir nemendur á unglingastigi hönnuðu og bjuggu til piparkökuhús í einum af þeim fjölmörgu valáföngum sem voru í boði fyrir áramót.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin 2022:

1. sæti

Tinna, Alexandra Ísold og Margrét Hlín


2. sæti

Silja Rún og Emma Hrólfdís

3. sæti

Eva María og Sigurlaug

Hér má sjá myndir af öllum húsunum