Heimilisfræði í Grunnskóla Fjallabyggðar

Uppskriftir og fræðsla

Hér munum við birta ýmsar uppskriftir sem nemendur okkar hafa verið að nota í vetur. Við munum einnig setja inn ýmsa fróðleiksmola/fræðslu sem gott er að hafa í huga við matargerð.