PÍLA

8. - 10. bekkur
Kennari: Arna Sædal
Hámark: 12 nemendur

Upplýsingar um námskeiðið

Hefur þú gaman af pílukasti eða langar þig að kynnast íþróttinni? Píla er íþrótt sem hefur á skömmum tíma orðið vinsæl og hægt er að stunda hana víðs vegar. Hún er íþrótt sem krefst mikillar einbeitingar og nákvæmni. Allir geta haft gagn og gaman af pílukasti. Nemendur munu læra helstu grunnþætti í pílukasti sem og helstu leiki sem eru þekktir í íþróttinni. Stærðfræði er stór partur af pílukasti og geta leikir í pílunni m.a. hjálpað nemendum að efla færni sína í stærðfræði og einbeitingu en þessir tveir þættir sem spila stórt hlutverk í pílu.

Hæfniviðmið
Að nemandi geti: 

Námsmat
Vinna og virkni í tímum.