BÓKHALD & FJÁRMÁLALÆSI

8. - 10. bekkur
Kennari: Arna Sædal
Hámark: 16 nemendur

Upplýsingar um námskeiðið

Gott fyrir alla að læra. Námskeiðið hjálpar nemendum til að fá tilfinningu um hvað hlutir kosta í kringum sig, t.d. hvað við fáum útborgað fyrir vinnuna okkar og hvernig við getum nýtt peningana á hagsýnan hátt (sparnaður o.fl.).

Við ætlum að skoða hvernig launaseðlar líta út (hversu mikið við fáum útborgað og hvað við þurfum að greiða hver mánaðamót), hvernig debit- og kreditkort virka, hvað eru skattar og lífeyrissjóðir, hvað þinn lífsstíll kostar, hvað kostar að reka heimili og hvað gerist ef þú borgar ekki.


.


Hæfniviðmið

Námsmat

Vinna og virkni í tímum.