LJÓSMYNDUN

8. - 10. bekkur
Kennari: Sirrý
Hámark: 10 nemendur

Upplýsingar um námskeiðið
Nemendur öðlist víðari sýn á myndefnum, skoðum myndvinnsluforrit og grunnstillingar á myndavélum. Förum út í náttúruna og sjáum myndefni frá ýmsum sjónarhornum.
Nemendur sem eiga myndavélar eru hvattir til þess að mæta með þær en annars verður notast við síma myndavélar.

Hæfniviðmið
Nemandi geti fundið sér myndefni í ýmsum aðstæðum og nýtt stillingar á myndavélum.

Námsmat
Virkni í tímum.