UNGLINGASTIG

Bundid val er  3 kennslustundir i viku.
Velja þarf eina grein fyrir haustönn & eina grein fyrir vorönn

Heimilisfræði

Í heimilisfræði eru viðfangsefnin eldamennska, bakstur, hreinlæti og slysavarnir heimilisins með áherslu á sjálfstæð vinnubrögð.
Hámark: 12 nemendur

Kennari: Víglundur Jóhannesson


Snillismiðja (Hönnun, smíði & nýsköpun)

Áhersla er lögð á að efla og nýta sköpunarhæfni hvers og eins með fjölbreyttum efnum, verkfærum og tækni. 

Snillismiðju er fyrst og fremst verið að efla sjálfstæði nemenda í verki, stuðla að vinnugleði og virðingu fyrir vinnu, þjálfa einbeitingu, iðjusemi og verkfærni.

Hæfniviðmið í hönnun & smíði skiptist í þrjá flokka; handverk, hönnun og tækni, umhverfi.

Hámark: 12 nemendur

Kennari: Guðjón Hjaltalín

Myndlist

Unnið er að fjölbreyttum viðfangsefnum t.d. myndvinnslu, vinna málverk, grafíkútskurður, skygging og ýmislegt fleira.
Hámark: 12 nemendur

Hæfniviðmið

Kennari: Egill Hjaltalín


Textílmennt

Nemendur velja sér verkefni undir handleiðslu kennara og setja sér raunhæf markmið fyrir veturinn. Lykilhæfni er höfð að leiðarljósi við námsmat þar sem frumkvæði, sjálfstæði, vandvirkni og þrautseigja er grundvöllur þess að nemandi geti skilað af sér fullunnum verkefnum.
Hámark: 10 nemendur

Kennari: Frida Leiberg


STEAM



Hámark: 8 - 10 nemendur
Kennari: Ingunn