SJÁVARÚTVEGUR

8. - 10. bekkur
Kennari: Lalli

Upplýsingar um námskeiðið

Farið yfir sögu sjávarútvegs (stækkun lögsögunnar), helstu veiðiaðferðir og afurðir, skoðaðar vinnslur og bátar. Kannað með kjör sjómanna og fiskvinnslufólks og þeirra sem atvinnu hafa af greininni.

Hæfniviðmið
Að nemandi geti:


Námsmat

Vinna og virkni í tímum.