MURDER MYSTERIES

8. - 10. bekkur
Kennari: Ágústa
Hámark: 12 nemendur

Upplýsingar um námskeiðið

Hefur þig alltaf dreymt um að verða rannsóknarlögregla? Þá ert þú á réttum stað! Í þessum áfanga ætlum við að leysa nokkur morðmál en til þess að komast að því hver er sekur þarft þú t.d. að skoða lögregluskýrslur, horfa á eftirlitsmyndavélar, skoða fjölmiðla og hugsa út fyrir boxið. Athugið að námsefni er á ensku.

Hæfniviðmið
Að nemandi geti:

Námsmat

Vinna og virkni í tímum.