Vinaliðar sem valdir voru í janúar luku störfum í maí. Fimmtudaginn 15. maí gerðu þeir sér glaðan dag og fóru í Ármannsheimilið og út að borða á Olifa Pizzeria. Allir voru ánægðir með skemmtilegan dag!