7. bekkur keppti við kennara
7. bekkur keppti við kennara
Fimmtudaginn 22.maí kepptu kennarar og annað starfsfólk Hvassaleitisskóla í nokkrum íþróttagreinum við nemendur 7.bekkjar, sem kveðja nú skólann og halda á vit nýrra ævintýra í 8. bekk. Við þökkum þeim öllum kærlega fyrir samveruna undanfarin 7 ár og óskum þeim góðs gengis í framtíðinni.