Nemendur í 5. bekk unnu að andlitsteikningum á þessu skólaári undir umsjón Ella myndmenntakennara. Frábær vinna hjá þeim eins og sjá má.