Nemendur í fimmta bekk læra nú um plöntur í náttúrufræði og er áherslan á tré, skóg og aðlögun lífvera.
Krakkarnir fóru með náttúrufræðikennara og umsjónarkennurum sínum í skógarferð á haustdögum.
Nemendur voru vel búnir og margir nutu þess að læra og borða úti.