Nemendur í þriðja bekk hafa verið að lesa bókina „Ævintýrið um hina undursamlegu kartöflu“ eftir Anders Sörensen í þýðingu Vilborgar Dagbjartsdóttur í byrjendalæsi og hafa unnið mörg skemmtileg verkefni út frá bókinni.