Fundargerðir 2022

26. október 2021

Mættir: Gugga, Sibba, Anna Bella, Elísabet, Margrét, Sunna

Jólamarkaður 20. Nóvember

Næsti stjórnarfundur ákveðinn 1. Desember

Hlutverk stjórnar skipað:

- Formaður Margrét Linda

- Gjaldkeri Sigurborg

- Meðstjórnandi Gugga

- Varaformaður Elísabet Halla

- Ritari Sunna Júlía

- Varamenn Anna Bella og Teddi

Rætt um lækinn sem rennur niður fyrir ofan reiðhöllina.

Ákveðið að leggja í það að koma ljósastaurum og skilti að höllinni. Margrét Linda fer í það mál.

Anna talar við Hafstein stunar úti

Staðfesta snjómokstur að höllinni og reiðveginn við Fjarðabyggð.

Námskeiðsfyrirkomulag - > Sunna júlía

Hljóðkerfi - > Elísabet Halla

Skoða gólf fyrir höllina -> Stjórn Dalahallarinnar

Völlur úti

Vír liggur við jörðina við hliðina á læknum. Sibba ætlar að hafa samband við Inga um að koma honum í burtu.

Anna Bella ætlar að komast í það að athuga gerðið.

2. desember 2021

Stjórnarfundur.

Mættir: Sibba, Gugga, Teddi, Elísabet, Sunna, Anna Bella, Margrét

- Það þarf að senda aftur svar á Marinó varðandi mokstur reiðvegs og að höllinni yfir veturtímann. Margrét Linda sér um það.

Verkefni stjórnarmanna:

- Klára að koma hljóðkerfi í lag fyrir komandi námskeið: Elísabet/Magga

- Klára gerðisvinnu: Anna Bella

- Öryggiskerfi: Teddi

- Skipulagning námskeiða: Sunna

- Samþykkja Freyfaxa: Sibba

- Hafa samband við járningarmann til þess að halda námskeið á Norðfirði: Elísabet

21. febrúar 2022

Mættir: Sibba, Elísabet Halla, Sunna Júlía, Margrét Linda, Gugga, Anna Bella

◦ Borgað af mail og heimasíðu. Spurning um að uppfæra heimasíðuna 123 yfir í google site.

◦ Loka síðunni

◦ Breyta email úr vísi yfir í gmail

◦ svar komið frá vegagerðinni

· ljósastaurinn á að fara að kirkjubólsaflegjjara

· ljósastaurar koma þegar byrjað er að byggja

rafmagnsaðgerðir

lækurinn fer innfyrir í gegnum einhverja lóð

◦ panta skilti og gera klárt - vegagerðin setur upp og hirðir um það

◦ snjóruðningurinn kominn í gegn og verður greiddur af Fjarðabyggð

◦ gerðin ókláruð - klárast í vor 2022 vonandi

málningin frammi er fyrir gerðið

◦ reiðveganefnd

vildi fá skilti til að banna hunda og vélknúin tæki

vísað frá

◦ auglýsa dagskrá móta og skemmtana

◦ járningarnámskeið?

Kristján Elvar

2-3 lausar helgar

12 manns max á helgi

félagsmenn og utanfélagsmenn

◦ Annukka vill koma aftur

í maí?

◦ 22-24. apríl námskeið með Telmu Tómasson

Mótanefnd:

◦ smali 1.apríl (bjór og grill)

◦ kvennatölt sumardaginn 1sta

peningaverðlaun?

◦ félagsmót 11&12 júní

◦ talað um kostnað fyrir úrtöku síðustu ár


Dalahallarfundur var haldinn með stjórn Blæs:

DALAHALLARFUNDUR og félagið

◦ net

var sótt um styrk til sún

fengum við hann greiddan

2. maí 2022

- Reiðveganefnd

Fara í reiðveginn.

Yfirlagning í gamla áður en bakkarnir eru kláraðir.

Mögulega færa reiðvegaféð í gamla reiðveginn.

- Senda á Yl vegna frágangs við undirgöngin.

Gugga sér um það.

- Má taka haugana við gatnamótin í gerðið?

Tala við Vegagerðina

Tala við Svein hjá Vegagerðinni og svo Hjálmar

- Tilboð í gólfið í höllina

- Rætt um lækinn og hvert hann fer/og þarf að fara (Marinó)

Og laga lagnirnar inn í húsið (Marinó)

- Fá verð frá Sveini Einsa fyrir að brjóta efni í reiðveginn

- Talað um styrki fyrir firmamót aðeins

Gurri ætlar að sækja um styrki fyrir nokkur fyrirtæki

*Síldarvinnslan, Deliotte, Launafl, Kaupfélag Fáskrúðsfirði, Laxar, Securitas

- Sibba sendir reikninga, sýslustjórn Dalahallarinnar um ársreikninga Dalahallarinnar

- Ársreikningur Dalahallarinnar

- Firmamót

Dagsetning þurfandi

Dettur kvennatöltið út?

Viðvörunarkerfi

Anna Bella ætlar að sækja það.

Ljósastaurinn ekki að virka….

Spurning um að tala við Multitask

- Hljóðkerfi - er það í lagi?

Hvar er það? Elísabet Halla athugar það.

- Dósirnar undir stiganum

Rósa og Anna Bella fara í málið fljótlega

- Lagfæra grindverk og handrið (Bjarni maður Sibbu)

- Vinnudagur fljótlega að klára gerðið

9 eða 11. Maí?

7. september 2022

Mættir: Guðbjörg, Sigurborg, Sunna Júlía, Elísabet, Margrét Linda

Dagskrá fundar:

- Rætt um dagsetningu Aðalfundar – 31. Október (Aðalfundur verður 10. Nóvember)

- Rætt um dagsetningu fyrir action verkefni á vegum Alcoa. Niðurstaða 12. September frá 16-20. Pizza eftir verkefnið.

- Rætt um námskeiðshald 2023. Hafa samband við Thelmu ásamt að huga að rafrænum fyrirlestrum.

- Ákveðið var að halda 1. Maí (dag íslenska hestsins) áfram næsta ár 2023.

- Hugmynd að dagsetningu fyrir æskulýðsdaga 9-11.júní 2023.