Dalahöllin

Verðskrá í Dalahöllinni

Hægt er að kaupa eftirfarandi kort.

Verð eru með VSK. Gjaldskráin gildir til 01.01.2024 eða þar til stjórn félagsins ákveður annað

Félagsmenn:

Stakur tími: 1.klst 1000 kr.

Mánaðarkort: 3500 kr.

Þriggja mánaðarkort: 7000 kr.

Árskort: 20.000 kr. (50% fyrir maka eða einstakling 18.ára og eldri á sama heimili)

Leiga á veislusal:

Veislusalur: almennt 25.000 kr. sólarhringur Veislusalur: félagsmenn 15.000 kr. sólarhringur Stærri viðburðir t.d. ættarmót og stærri mannfögnuðir: Verð eftir samkomulagi í hvert skipti.

Sá sem leigir veislusal þarf að hafa náð 20.ára aldri.

Frítt er fyrir 18.ára og yngri í höllina. 12.ára og yngri skulu vera í fylgd með fullorðnum korthafa.

Utanfélagsmaður

Stakur tími: 2000 kr.

Mánaðarkort: 5000 kr.

Þriggja mánaðarkort: 10.000 kr.

Árskort: 25.000 kr. Leiga á stíum:

Sólarhringur 1200 kr. per. hest 3 nætur: 2500 kr per .hest

Vikuleiga: 4000 kr per.hest

Tvær vikur: 6000 kr per.hest

Hestar eru alfarið á ábyrgð leigjenda. Þeir hestamenn og konur sem ætla að kaupa aðgang að Dalahöllinni/hesthúsaplássi þurfa að hafa eftirfarandi í huga. Stíupantanir eru í síma: 861-9057 (Rósa Dögg) eða á dogg80@gmail.com Reikningar eru sendir á leigutaka nema hann biðji sjálfur um að leggja inn á reikning Dalahallarinnar og losna þá við seðilgjald. Reikningsupplýsingar Reikningnúmer: 1106-26-298 Kennitala: 670298-2219 Í skýringu vegna greiðslu þarf að koma fram fyrir hvað er verið að greiða, einnig þarf að senda tölvupóst með staðfestingu á greiðslu á netfangið dogg80@gmail.com. Notendur verða að kynna sér ítarlega reglur Dalahallarinnar og undirgangast þær.