Hvað er fast fashion?
Hugtakið fast fashion er notað yfir ódýr vinsæl föt sem fyrirtæki framleiða samkvæmt nýjustu tísku.
Hugmynd þess er að koma “trendy” fötum á markaðinn eins ódýrt og hratt hægt er svo að viðskiptavinir geti gripið í þau á meðan þau eru vinsæl. Það endar þó oftast þannig að fötin eru notuð í skamman tíma eða aðeins þar til þau detta úr tísku og ný tískustefna myndast.
Á síðustu árum hefur samfélagið komið þeirri hugmynd til neytanda að þeir þurfi alltaf að vera í nýjustu fötunum til að vera samþykkt. Það hefur leitt til þess að fólk snýr sér að fast fashion í stað þess að kaupa dýrari, vandaðri föt.
Þessi þróun er nú orðin lykilatriðið í offramleiðslu og neyslu sem gerir það að verkum að fataiðnaðurinn er orðinn einn stærsti mengunarvaldur heims.
( Solane Rautuier, 26. júlí, 2021)
Ferlið
Eitthvað fer í tísku >
Hraðtísku fyrirtæki láta ódýra starfskrafta til að búa fötin til >
Fötin send í búðir >
Viðskiptavinur kaupir þau >
Fötin detta úr tísku >
Viðskiptavinurinn hættir að nota þau og fylgir næstu tískustefnu og ferlið hefst á ný
Dæmi um fast fashion fyrirtæki
Shein
Mango
H&M
BooHoo
Forever 21
Urban Outfitters
Primark
Missguided
Zara
Victoria´s Secret
(Eva Astoul, 25.júni, 2021)