Eftirfarandi snið eru í boði:
- PDF til aflestrar í venjulegri tölvu eða spjaldtölvu - sækja.
- PDF til prentunar í A5 broti (A4 blað brotið þversum, 2 síður á blaði prentað beggja megin (duplex)) - sækja forsíðu/baksíðu - meginmál.
Eftirfarandi sniðum verður vonandi bætt við síðar:
- epub rafbók (staðlað rafbókarsnið) fyrir spaldtölvur og snjallsíma
Hönnun og uppsetning bókarinnar er einföld og fábrotin, enda litlu til kostað. Þeir sem vilja geta sótt verkið í Word sniði: forsíða/baksíða (A5 brot) og meginmál (A5 brot). Útgáfa og dreifing þýðingarinnar í ágóðaskyni er óheimil nema með samþykki höfundar en heimilt er að prenta skjalið, dreifa því, breyta texta, myndum og upsetningu og deila verkinu áfram, enda sé höfundar og þýðanda getið og frekari dreifing verksins fari fram samkvæmt sömu skilmálum.*
Örfá eintök hafa prentuð hjá útgáfufélagsinu en að öðru leyti hefur þýðingin ekki verið sett á markað í prentuðu formi.
Deila — afrita og dreifa verkinu áfram í hvaða formi sem er.
Breyta — breyta verkinu og byggja á því.
Höfundar sé getið (BY) — Þegar verkið er notað og því dreift skal höfundar og þýðanda getið með tilhlýðilegum hætti. Jafnframt skal tilgreina hvaða breytingar eða aðrar aðlaganir hafa verið gerðar á verkinu, ef einhverjar.
Ekki í hagnaðarskyni (NC) — Þeir sem nota verkið megi ekki hafa af því beinan eða óbeinan fjárhagslegan ávinning. Slík notkun fellur utan gildissviðs leyfisins og er háð sérstöku leyfi höfundar (þýðanda).
Deilist með sama hætti (SA) — Þeim sem búa til afleidd verk úr þýðingunni til dreifingar ber að leyfa öðrum að deila verkinu áfram undir sömu skilmálum og fram koma í leyfinu.
Óformleg íslensk þýðing á leyfinu í heild sinni er aðgengileg hér.