Aðasíða

Flauelskanínan (þegar leikföng öðlast líf).

Bókin Flauelskanínan heitir á frummálinu The Velveteen Rabbit (or How Toys Become Real) og kom fyrst út árið 1922. Í henni segir frá leikfangakanínu sem veltir fyrir sér hvað það sé að vera raunverulegur. Þökk sé töfrum barnaherbergisins og ósvikinni væntumþykju ungs drengs og með aðstoð góðhjartaðs rugguhests, kemst hún að raun um að með tryggð og fórnfýsi geta sum leikföng orðið raunveruleg.Sagan er í flokki fagurbókmenta fyrir alla aldurflokka og hana má nálgast án endurgjalds hér á síðunni undir „Niðurhal“.

https://sites.google.com/site/flauelskaninan/um-bokina/english
CC-LEYFI