Nemendaþjónusta og farsæld í MTR
Velkomin á þennan upplýsingavef náms- og starfsráðgjafar Menntaskólans á Tröllakskaga. Hér finnur þú samansafn upplýsinga sem varða þjónustu og farsæld nemenda í Menntaskólanum á Tröllaskaga.
Við Menntaskólann á Tröllaskaga starfar lausnarmiðað starfsfólk sem leiðsegir nemendum og eftir atvikum foreldum og öðrum sem til skólans leita. Markmiðið er alltaf að styðja við námsferli hvers nemanda og vera nemandanum stuðningur meðan á námsdvöl hans í skólanum stendur.