Hér er sýnt hvernig skjárinn er tekinn upp með Vimeo sem er viðbót (add-on) við Chrome vafrann.
Hér er sýnt hvernig skjárinn er tekinn upp með ClipChamp sem er innbyggt í Windows tölvur. Sambærilegt í Mac er QuickTimePlayer, sjá hér fyrir neðan.
ClipChamp er nú notað í vafra, hér er viðbótarmyndband um hvernig það virkar.
Hér er sýnt hvernig skjárinn er tekinn upp á MAC með QuickTime. Sambærilegt fyrir PC er ClipChamp, sjá hér fyrir ofan.
Hér er sýnt hvernig skjárinn er tekinn upp með SnippingTool sem er innbyggt í Windows tölvur.
Góðar, einfaldar leiðbeiningar frá Flipped Classroom Tutorials með Recordcast. Myndbandið er frá 2021.
Í þessu myndbandi er sýnt hvernig skjáupptaka með Screencastify-viðbótinni fyrir Chrome virkar.
Í þessu myndbandi er sýnt hvernig skjáupptaka í Windows 10 með Xi virkar.
Hér er sýnt hvernig hægt er að nota Doceri til að taka upp.
Hér er sýnt hvernig þarf að stilla Macbook pro til að fá Screencastify til að virka. Myndbandið er gert til að redda nemanda en gæti virkað fyrir fleiri.