Í upphafi tímans er gott að útskýra fyrir krökkunum hvað þið ætlið að gera í tímanum og við hverju er búist af þeim.
Lesin bók um félagsleg samskipti (sjá hugmyndir hér að neðan).
Í gegnum bókina er hægt að mynda umræður um það hvað er að gerast í sögunni og leyfa börnunum að reyna að finna lausn eða giska á það hvað gerist næst.
Tekinn fyrir samræðuspjöld úr Vináttuverkefni Barnaheilla (Blær).
Spila
Gott er að enda tímann á einhverju sem þú veist að börnunum finnst skemmtilegt. Hér er gott að nota spil því þau reyna á félagsleg samskipti og börnum finnst þau skemmtileg (sjá hugmyndir hér að neðan).
Í upphafi tímans er gott að hafa sjónrænt skipulag fyrir tímann.
Lesin bók. Sagan er rædd út frá því sem er að gerast og teknar umræður sem myndast. Hér er hægt að fara ítarlegra í það sem einstaklingurinn þarf að vinna með.
Félagsfærnisaga lesin. Kosturinn við einstaklingsþjálfun er að hægt er að gera tímann persónulegan og einstaklingsbundinn.
Feelings Activity Set.
Enda á því sem barninu finnst skemmtilegt. Spila, leika með dót (lego, dúkkur, duplo).
Bangsinn hennar Birnu
Lítil bók um stórar tilfinningar
Lífið í leikskólanum
Vinabókin - Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen
Vinátta í leikskólanum - Ina Haller
Bínu bækurnar
Bókin um Tíslu
Saga um tilfinningar - Valgerður Ólafsdóttir
Láttu mig í friði - Kes Gray og Lee Wildish
Spil eru góð verkfæri til þess að nýta í félagsfærniþjálfun. Þau kenna börnum ýmsa færni, meðal annars: að skiptast á, bíða, að tapa, leita lausna, athygli, þolinmæði og að hlusta á hvort annað, og starfsmann.
Crazy Chefs - Orchard Toys
Shopping List - Orchard Toys
Smelly Wellies - Orchard Toys
Cheeky Monkeys - Orchard Toys
Pizza, Pizza - Orchard Toys
Giskaðu hver
Connect Four
Slönguspilið
6 Social Skills Games - Hann er reyndar á ensku en hægt er að þýða fyrir börnin
What Do You Say...What Do You Do...At School? - Þessi er líka á ensku en auðvelt að þýða fyrir börnin
Nudd - Nota nuddbók frá Vináttuverkefni Barnaheilla
Fellings Activity Set - https://abcskolavorur.is/collections/felagsfaerni/products/tilfinningar-allt-um-minar-tilfinningar
Spjöldin frá Super Duper Publications eru gríðarlega vel unnin og sniðug í félagsfærniþjálfun. Sérstaklega má nefna:
"Who?", "What?", "Why?", "When?", "Where?"
Story Retell
Let's Predict
What Are They Saying?
What's Wrong with This photo?
Webber Photo Cards - Emotions
Following Directions
Focus on Manners
Social Skills - Chipper Chat
Samræðuspjöld frá Vináttuverkefni Barnaheilla
Útinámsbók úr Vináttuverkefni Barnaheilla - Margar hugmyndir af leikjum
Ananas tilifnninga karlinn - https://abcskolavorur.is/collections/felagsfaerni/products/ananas-tilfinninga-karlinn
Tilfinningar hvernig líður hverjum - https://abcskolavorur.is/collections/felagsfaerni/products/tilfinningar-hvernig-lidur-hverjum
Heimildir
Barnaheill. (e.d.a). Vinátta. https://www.barnaheill.is/is/forvarnir/vinatta/um-vinattu
Barnaheill. (e.d.b). Námsefni. https://www.barnaheill.is/is/forvarnir/vinatta/namsefnid