Vinnuferill 3.

Aðrar aðgerðir hafa ekki skilað árangri.

Hafi aðgerðir í vinnuferli 2 ekki skilað þeim árangri að eineltið er hætt er vinnuferill 3 settur af stað.

  • samtal við foreldra þolanda

  • viðtal við þolanda

  • fundur með geranda, foreldra geranda, stjórnana, kennara og námsráðgjafa þar sem gerð er aðgerðaráætlun.

  • Starfsfólk skóla upplýst, það skal fylgjast vel með samskiptum nemenda, grípa inn í ef þörf er á og upplýsa eineltisteymið.

  • Ef aðgerðirnar skila ekki árangri færist málið yfir í vinnuferil 4.