Eineltisáætlun Lækjarskóla

Einelti er þegar einstaklingur verður fyrir endurteknum neikvæðum verknaði eins eða fleiri einstaklinga yfir ákveðið tímabil og til staðar er aflsmunur. Með því er átt við að einstaklingurinn sem verður fyrir eineltinu á erfitt með að verja sig gegn því og er varnalaus gagnvart þeim sem angra hann.

Tekið úr handbókinni "Olweusaráætlunin gegn einelti og andfélagslegu atferli"

Eineltisáætlun Lækjarskóla er skipt niður í fjóra vinnuferla.

  • Tilkynning vegna gruns um einelti berst eineltisteymi:

  • Vinnuferill I (könnun)

  • Vinnuferill II (könnun leiðir í ljós einelti)

  • Vinnuferill III (ferill II hefur ekki skilað árangri)

  • Vinnuferill IV (ferill III hefur ekki skilað árangri)